Spritzish óáfengt 250 ml.
Spritzish frá ISH bragðast þægilega eins og hinn klassíski freyðandi ítalski Spritz, nema án áfengis.
Mælt er með að bera hann fram í vínglasi með fullt af klökum og appelsínusneið.
- Áfengislaus (<0,2%)
- 75 kcal í dós (80% minna en í venjulegum „Spritz“)
- Sykurlítill (7g / 100 ml)
- Búinn til úr náttúrulegum hráefnum
Verðlaun
- Overall category winner: Best Spritz, Imbibe No & Low Taste Awards
Hvernig er drykkurinn búinn til?
Búinn til úr náttúrulegum hráefnum eins og Gentian rót, appelsínu, sítrónu, klementínu, kanil og quassia rót. Til að fá hitann í drykkinn sem líkist áfenginu er chilifræjum bætt við.
Af hverju <0.2% alkohól?
Ferlið við að ná fullkomnu bragði úr þessum hráefnum krefst þess stundum að hafa ögn af áfengi í drykknum. Þess vegna er Spritzish mældur með <0.2% alkóhól. Til viðmiðunar þá er appelsínusafi oft með 0,3%-0,4% alkóhól.
Það er fullkomlega öruggt að njóta drykksins á meðgöngu sem og fyrir þau sem aðhyllast áfengislausan lífsstíl.
590 kr.
In stock
Category Uncategorized
Vinsælar vörur
-
Sagaform Picnic Glös 4 stk
4.550 kr. -
Elna Hilla | Svört
7.990 kr. -
Neri skál
2.690 kr.
Nýjar vörur
-
Gin&Tonic Glös 4 stk
5.990 kr. -
Harvey Glös 4 stk
1.990 kr. -
Moment Kertastjaki | Beige
9.990 kr. -
Jaime Veggskraut
24.990 kr.