Smart Baton Ljós | Ljós viður

Smart Baton ljósið er úr gegnheilum við og er glerið matt akrýlgler. Í viðnum er segull og er því auðvelt að staðsetja ljósið hvar sem er. Ljósið kemur snúrulaust og því auðvelt að taka það með sér hvert sem er. Hægt er að hafa ljósið á nokkrum stillingum einnig hægt að stilla ljósið á orku sparnað og kviknar ljósið þá við hreyfingu. Smart Baton Ljósið er hannað í þeim tilgangi að gera ”venjulega” hluti að snjalltæki án þess að það komi niður á hönnun hlutarins.

Stærð: 18×2,5×2,5 cm

Rafhlaða: 15-30 klst.  – Snúra fylgir með til að hlaða

9.900 kr.

In stock

Add to cart