One Line Decorative Storage

Stærð 30×40 cm / Takmarkað upplag

Um verkin:
Húsgögnin í vörulínunni eru innblásinn af svokölluðum einnar línu
teikningum, þar sem ekki er lyft penna fyrr en teikningunni er lokið.
Þrívíðu vörurnar eru hannaðar úr gleri og málmi, efniviði sem er
,,kaldur“ og „harður“ sem myndar andstæðu við mjúku línur
teikninganna. Það er síðan neytandans að velja hvort það sé nóg
að eignast tilbúna vöru í þessum skilningi eða hvort þörf sé á
framleiðsluferlinu öllu. Ábyrgðinni á því vali er varpað yfir á
neytandann.

16.900 kr.

In stock

Add to cart