Pascal nestissett | Grænt

Pascal nestissettið inniheldur stórt nestisbox, annað minna, eitt lítið box og klikk ferðahnífapar. Vörurnar eru búnar til úr sellulósatrefjum og mjúkplasti og eru því 100% endurvinnanlegar, endingargóðar, án nokkurra skaðlegra efna og mega fara í uppþvottavél.
Málin á boxunum eru: 9x7x5 cm, 14×9,5×6 cm og 22x15x6,5 cm.

6,590 kr.

In stock

Add to cart