Octagon Borðljós/lesljós | Hnota

Hér er á ferð verðlaunarljós en octagon ljósið vann til verðlauna í Bretlandi árið 2018 sem gjöf ársins (Gift of the year).

Rafhlaðan er innbyggð og engar snúrur að flækjast fyrir þannig að hægt er að koma lampanum fyrir og nota hann hvar sem er. 36 lítil LED ljós sjá fyrir birtunni sem dreifist sérstaklega vel og er þessi lampi því mjög hentugur t.d. við lestur, á skrifborðið eða náttborðið.

 • LED: 3528(0.1W)*36stk
 • LED líftími: um 50.000 klst
 • innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða (USB snúra fylgir) : 3.7V 1800MA
 • rafhlaða endist í 7-48 klst eftir stillingu
 • hleðslutími 3-4 klst
 • vött: hámark 4W
 • stærð: L85*B40*H380mm
 • þyngd: 745g
 • efni: Marmari
 • 4 stillingar á ljósstyrk og hægt að halla ljósinu á þrjá mismunandi vegu
 • snertirofi fyrir stillingar

14.990 kr.

In stock

Add to cart