Vigt Tri Scale Hvít
Þessi einstaka stafræna vog með björtum lcd skjá tekur alveg einstaklega lítið pláss í elhúsinu. Við notkun eru þrír armar teknir út sem mynda góða undirstöðu fyrir hverskyns mæli ílát. Þegar voginni er lokað fellur hún niður í afar hentuga stærð ásamt því að vernda skjáinn og stýringar svo það er lítið mál að geyma hana í eldhússkúffu.
7.290 kr.
In stock
Categories Allar Vörur, Eldhús