Moomin stafakrús E 0,4l

Nýju Moomin by Arabia pastellitu stafakrúsirnar eru skemmtilegar tækifærisgjafir. Bollarnir gefa dásamlegu stafaskreytingunum hennar Tove Jansson nýtt líf. Stafirnir eru byggðir á letri sem Tove handteiknaði fyrir bókina „Minningar Múmínpappa“ og kortin af Múmíndalnum. Persónuskreytingarnar hinum megin á krúsunum eiga einnig uppruna sinn í Múmínsögurnar sem við öll þekkjum. Á næstu árum er gert ráð fyrir að nýjir stafir bætist við.

Hér er Mímla á bollanum E en aðrir íbúar Múmíndals sem prýða fyrstu bollana eru Múmínmamma (L), Fuddler (V), Snabbi (H), Múmínsnáði (O) og Þöngull & Þrasi (M). Myndskreytingarnar eru byggðar á handgerðu teikningunum sem finnast meðal annars í Múmínbókum og kortum Tove Jansson.

Stafakrúsirnar eru unnar í samstarfi við „Reading, Writing and the Moomins“ til að breiða út lestrar – og ritgleði í lífi barna, ungmenna og fullorðinna.

Krúsirnar koma í stærri stærð, 0,4 lítra, sem hentar vel undir te og heitt kakó og einnig fyrir vel fyrir kaffiþyrsta.

4.590 kr.

Out of stock

Viltu fá póst þegar varan kemur aftur

Nýjar vörur

Add to cart