Malawi Stóll Nature

Malawi stóllinn er unnin í höndum frá grunni af handverksfólki í malawi. Við verkið er notast við baststrimla sem eru fléttaðir í sessuna og í hliðarnar. Í stað þess að nota nagla eða lím, eru hnýttir sérstakir hnútar til að festa stólinn saman. Sporiskjulagað bak stólsins er fengið með þeim hætti, að notast er við gamalt reiðjóladekk eða gjörð, sem er er svo ofið utanum og tekið í burtu þegar rétt lögun er fengin.
Það tekur einn mann um það bil 10 daga að búa til malawistól.
Þar sem stólarnir eru allir handunnir frá grunni, er enginn þeirra nákvæmlega eins.

39.900 kr.

Uppselt

Viltu fá póst þegar varan kemur aftur

Categories ,
Add to cart