LÍFIÐ | STAFAMYND LÍSÓ LETTERS

Lísó er akureyrískur hönnuður sem hefur hannað persónuleg veggspjöld síðan 2017. Hönnunin hófst sem hugmynd að jólagjöf fyrir ömmu og afa þar sem nöfnum barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna var raðað saman.

Stafamynd um lífið eru samansett orð sem helst lýsa hverju og einu best.

Lífið er: Amma & afi / Ástin / Systir / Mamma & pabbi / Pabbi / Mamma / Framtíðin / Hjónaband / Vinátta / Fjölskylda

Myndin er prentuð á 180gr mattan pappír.

Stærðir: 21×30

Kemur ekki í ramma en mælum með römmum frá IKEA.

5.900 kr.

Add to cart