Kastehelmi kertastjaki 64 mm
Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.
Í byrjun árs 2021 kom Kastehelmi kertastjakinn á markað í litnum Amethyst, en liturinn er töfrandi og bjartur litur sem breytir um tón eftir því hvernig birta fellur á hann. Segja má að þessi sérstaki litur lyfti hversdagslegum hlutum á annað plan. Liturinn verður einungis í framleiðslu árið 2021.
2.690 kr. – 5.390 kr.
SKU
N/A
Categories Allar Vörur, Iittala, Stofa
Vinsælar vörur
-
Sagaform Picnic Glös 4 stk
4.550 kr. -
Elna Hilla | Svört
7.990 kr. -
Neri skál
2.690 kr.
Nýjar vörur
-
Relief Fat
6.990 kr. -
Krús 19cl black/dark blue
1.490 kr. -
Teema fat 16x16cm
4.990 kr. -
Lukt Bambus Svört | Stór
8.990 kr. -
Elna Hilla | Svört
7.990 kr. -
Essence Glas hvítvín 33cl 4 stk
12.990 kr.