Gjafabox 4stk – Vinsælustu söltin frá Nicolas Vahé

Til að fagna 10 ára afmæli Nicolas Vahé og ást þeirra á frábærum mat settu þau saman gjafabox með fjórum vinsælustu salt- og piparblöndunum þeirra. Allt frá plokkfisk til steikur, salöt og pastarétti þá munu þessar fjórar blöndur fullkomna máltíðina þína. Keramik kvörnin gefur þér fínmalað krydd.

Boxið inniheldur eftirfarandi fjórar blöndur:
Salt / Franskt sjávarsalt
Salt / Parmesan ostur og basil
Salt / The Secret Blend
Pipar blandan

Stærð: 125 g., 55 g., 120 g., 115 g.

Inniheldur: French sea salt / White peppercorns, green peppercorns, black peppercorns, hot peppers of Jamaica, pink pepper corn 96,6% salt, 3% parmesan (non-pasteurized @milk, salt, rennet), 0,3% basil, basil essential oil, colour (chlorophyll and chlorophyllins) / 95,8% salt, sundried tomatoes, garlic, thyme, rosemary, lavender flowers, black pepper.

5.790 kr.

Uppselt

Viltu fá póst þegar varan kemur aftur

Add to cart