Alvar Aalto bretti eik 388 x 397 mm
Hönnunargoðsögnin Alvar Aalto sameinaði einfalda hönnun og framúrskarandi handbragð og úr urðu einstakir hönnunarmunir fyrir heimilið sem eru bæði hagnýtir og fallegir. Ósamhverf, fljótandi form eru hans einkennismerki.
Eikarbrettin frá Aalto henta vel til að bera fram ýmisskonar sætabrauð, kex, osta og fleira. Brettið er líka huggulegt undir ýmisskonar skálar og matarílát. Þessi klassíska skandinavíska hönnun er tilvalin jóla-, brúðar-, innflutnings- eða afmælisgjöf. Brettið fæst í tveimur stærðum.
18.590 kr.
In stock
Categories Allar Vörur, Eldhús, Iittala