Húsgögn frá danska hágæða hönnunarstúdíóinu Kristina Dam eru loksins komin í sölu á Íslandi. Kristina Dam er danskt hönnunarstúdíó sem leggur áherslu á einstaklega sérstök form og efnivið. Allar vörurnar eru stílhreinar og umhverfisvænar en allur efniviður er náttúrulegur. Vörurnar frá Kristina Dam eru tímalausar og hannaðar sérstaklega fyrir skandinavíska minimalista. 

Add to cart