
GotBag
Benjamin Mandos stofnaði GOTBAG árið 2016 þegar hann bjó til
fyrsta bakpoka heimsins úr sjávarplasti. Í barnæsku eyddi GOT BAG stofnandinn
Benjamin Mandos miklum tíma við ströndina – hann var hneykslaður yfir því
hversu mikið plast hann fann þar. Þannig fékk hann þá viðskiptahugmynd að safna
plastúrgangi úr sjónum við Suðaustur-Asíu, endurvinna það og búa til eitthvað
nýtt úr því.
GOTBAG framleiðir vörur úr plastúrgangi og rekur sitt eigið hreinsunar starf í Indonesíu þar sem þau hafa nú þegar endurunnið meira en 630 tonn af sjávarplasti.
“From trash to treasure”
-
Got Bag | Tölvuhlíf tvær stærðir
10.990 kr. – 11.990 kr. -
Got Bag | Stál Flaska
6.990 kr. -
Got Bag | Kortaveski
3.690 kr. -
Got Bag | Veski
3.990 kr. -
Got Bag | DRY BAG
13.990 kr. -
Got Bag | Hjólataska
19.990 kr. -
Got Bag | Bakpoki DayPack
17.990 kr.