aida er hönnunarhús með ótrúlega mikla reynslu við framleiðslu á matarstellum, glösum og almennum eldhúsvörum fyrir nýmóðins heimili. RAW er eitt af vinsælustu merkjunum sem falla undir aida en RAW hannar ótrúlega fallegar eldhúsvörur.
Aida var stofnað fyrir um 60 árum síðan og hefur í gegnum árin framleitt mörg vinsæl matarstell sem dæmi matarstell frá Poul Pava er eitt af mest seldu matarstellum í Danmörku allra tíma. Aida er umhugað að fylgja ákveðnum straumum hverju sinni en lætur það aldrei hafa áhrif á þeirra meginmarkmið sem eru að halda fast í gæði varanna og á sama tíma að bjóða hagstæð verð.
- Add to WishlistAdd to Wishlist
- Add to WishlistAdd to Wishlist
- Add to WishlistAdd to Wishlist
- Add to WishlistAdd to Wishlist
- Add to WishlistAdd to Wishlist
- Add to WishlistAdd to Wishlist